Viðverukerfi með nýja sýn

Með samspili myndgreiningartækni frá Computer Vision ehf. og tímaskráningarkerfi SalesCloud getum við einfaldað rekstraraðilum og starfsfólki að halda utan um tímaskráningar.

Stofnaðu SalesCloud aðgang

Skráðu fyrirtækið fyrir nýjum SalesCloud aðgangi og skráðu starfsfólkið þitt í tímaskráningarkerfið.

15 mín.

Fáðu samþykki fyrir notkun myndgreiningar

Til að tryggja góða notendaupplifun leggjum við ríka áherslu á að starfsfólk sé upplýst um að það sé í mynd og að það skrái sig til vinnu með sjálfvirkari hætti en áður.

2 mín. á starfsmann

Pantaðu tæknimann og myndavélar

Við mætum og setjum upp myndavél við starfsmannainngang og stillum af inn- og útskráningarferlið með þér.

1 klukkutími

Virkjaðu myndgreiningu

Í SalesCloud getur þú virkja myndgreiningu Computer Vision með einum smelli, valið þar þann myndstraum sem á að nota.

5 mín.

Flokkun andlita

Greiningin er keyrð í nokkra daga á meðan kerfið lærir að þekkja þá sem ganga í gegnum það og umsjónáraðili hengir andlitin við nöfn starfsfólks í tímaskráningarkerfi SalesCloud.

2 mín. á starfsmann

Sigmar Vilhjálmsson

Barion

Geggjað kerfi, einfaldar okkur allt!

Persónuvernd?

Það er okkur mjög mikilvægt að starfað sé innan laga um persónuvernd og aðstoðum við þig við að tilkynna rafrænt eftirlit með starfsfólki.

Get ég notað núverandi myndavélarkerfi?

Ef núverandi eftirlitskerfi er með nógu hárri upplausn og með réttu sjónarhorni þá er mögulegt að tengjast því.

Ertu klár?

Stofnaðu SalesCloud aðgang og byrjaðu!