Fréttir og fróðleikur
Innheimta þjónustugjalda í Skaftafelli
Sett hefur verið upp rafrænt og sjálfvirkt eftirlits- og innheimtukerfi við bílastæði þjónustumiðstöðvar Vatnajökulsþjóðgarðs í Skaftafelli. Sjálfvirk innheimta Computer Vision ehf. byggir á myParking kerfi félagsins sem notast við rafræna tækni sem greinir...
Vodafone semur við Computer Vision
Vodafone hefur samið við Computer Vision um að nýta sjálfvirkt eftirlits- og innheimtukerfið myparking.is til greiningar á umferð og síðar mögulegri innheimtu bílastæðagjalda við nýtt bílahús Vodafone og aðliggjandi fyrirtækja við Suðurlandsbraut 8-10. Samhliða...
Greining umferðar um Vaðlaheiðagögn
Vaðlaheiðargöng hf. og Computer Vision ehf. hafa samið um greiningu umferðar ökutækja í báðar áttir á þjóðveginum á Svalbarðsströnd í eitt ár til undirbúnings því að aðstandendur ganganna setji upp gjaldskrá. Settar verða upp myndavélar tengdar hugbúnaði og...