Select Page
Parka og Tjalda.is sameina krafta sína

Parka og Tjalda.is sameina krafta sína

Computer Vision ehf., eigandi og rekstraraðili Parka, hefur nú keypt tjalda.is og mun bjóða skráðum tjaldsvæðum að nýta sér bókunarþjónustu í gegnum Parka vefinn og snjallforritið. Tjalda.is hefur verið leiðandi upplýsingavefur fyrir tjaldsvæði um land allt...