Select Page
Greining umferðar um Þingvallaþjóðgarð

Greining umferðar um Þingvallaþjóðgarð

Þingvallaþjóðgarður og Computer Vision hafa gert með sér samning um greiningu umferðar um bílastæði Þjóðgarðarins og undirbúning sjálfvirkrar rafrænnar gjaldtöku á svæðinu.  Computer Vision mun setja upp myndavélar til að greina umferðina uppi á Hakinu svokallaða....
Innheimta þjónustugjalda í Skaftafelli

Innheimta þjónustugjalda í Skaftafelli

Sett hef­ur verið upp ra­f­rænt og sjálf­virkt eft­ir­lits- og inn­heimtu­kerfi við bílastæði þjónustumiðstöðvar Vatna­jök­ulsþjóðgarðs í Skaftafelli.  Sjálfvirk innheimta Computer Vision ehf. byggir á myParking kerfi félagsins sem notast við rafræna tækni sem greinir...
Vodafone semur við Computer Vision

Vodafone semur við Computer Vision

Vodafone hefur samið við Computer Vision um að nýta sjálfvirkt eftirlits- og innheimtukerfið myparking.is til greiningar á umferð og síðar mögulegri innheimtu bílastæðagjalda við nýtt bílahús Vodafone og aðliggjandi fyrirtækja við Suðurlandsbraut 8-10.  Samhliða...
Greining umferðar um Vaðlaheiðagögn

Greining umferðar um Vaðlaheiðagögn

Vaðlaheiðargöng hf. og Computer Vision ehf. hafa samið um greiningu umferðar ökutækja í báðar áttir á þjóðveginum á Svalbarðsströnd í eitt ár til undirbúnings því að aðstandendur ganganna setji upp gjaldskrá. Settar verða upp myndavélar tengdar hugbúnaði og...